Himneskur eftirréttur sem allir elska!
Fljótlegur og ferskur eftirréttur galdraður fram á no-time 🙂
Sjálf er ég lítið fyrir mjög sæta eftirrétti og því takmarka ég alltaf sætuefni í mínum bakstri og matseld, en ef þið viljið hafa réttinn sætari þá bara bæta meiri flórsykri út í.