Þessi er alvöru!!
Ert þú þessi týpa sem elskar Pizza Hut eða Dominos juicy, þykkbotna pönnupizzu?
Þá skaltu prófa þessa uppskrift, hún er geggjuð.
Við erum komin með dálítið leið á þessari hefðbundnu tómatbaseraðri pizzasósu hér á heimilinu svo ég fór að búa til hvíta pizzasósu í staðinn.
Hvaða sósu eða álegg sem þið kjósið þá klikkar botninn allavega ekki!