Þessar klassísku Amerísku pönnukökur sem eru oft borðaðar með sýróp og baconi.  Það er allavega í uppáhaldi á okkar heimili.  Við erum með 3 börn og gerum yfirleitt alltaf tvöfallda uppskrift.