Mjög auðveldur, fljótlegur og góður fiskréttur. Mér finnst best að nota bygg með, en þið getið notað salat, couscous eða hvað sem er sem meðlæti. Tíminn til að búa til meðlætið er ekki reiknaður með hér, en ef þú ætlar að búa til bygg, þá það tekur um 40 mín (sjóðið 2dl af bygg með 6dl vatn í 40 mín).