Einfalt og klassískt rifsberjahlaup. Hægt er að poppa það aðeins upp og setja t.d. chili með í pottinn þegar hlaupið er soðið.