Þessi klikkar aldrei!
Einfaldur (eins og flestar mínar uppskriftir 😉 ) og einfaldur réttur sem heillar alla.
Það eina sem tekur tíma er að leyfa rúsínunum að liggja í púrtvínsbleyti, mæli með minnst klst en fínt að segja þær í púrtvínið að morgni og elda réttinn um kvöldið. Og já, sjóða kartöflurnar! (hver man ekki eftir að vera endalaust að bíða eftir að það kæmi matur og alltaf þurfti að bíða eftir að kartöflurnar urðu tilbúnar!)